Úrbeinaður lambahryggur

2.7/5 hattar (3 atkvæði)

Ingredients

  • 2.2 kg lambahryggur
  • 200 g sveskjur, steinlausar
  • 3 stk epli, rauð
  • 1-2 tsk þurrkað rósmarín
  • 1 msk annað krydd að eigin vali t.d. blandað lambakjötskrydd
  • salt, pipar
  • olía til að krydda rúlluna að utan og undir fyllinguna

Directions

  1. Úrbeinið lambahrygginn og hreinsið burt sem mest af fitu. Smá af olíu borið á sárið og kryddað og sveskjur skornar í tvennt og epli í bitum lagt á miðjuna. Hryggurinn vafinn saman í rúllu og og bundið utan um með seglgarni. Olía borin á og krydd eftir smekk. Rúllan sett í ofnskúffu og steikt í 45 mín við 200° hita.