a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Jólauppskriftir

Jólapavlovur

Fallegur eftirréttur sem gaman er að bera fram. 

Kalkúnn

Aðferðin sem hér er líst gefur einstaklega mjúkan og safaríkan kalkúna. 

Kanil jólatré

Best að borða þessi gómsætu jólatré heit. Með ekta jólabragði.

Kókóstoppar

Bestir nýbakaðir.

Kornflekskökur

Mjög fljótlegar smákökur.

Kryddað jólabrauð

Eða bara hvenær ársins sem er.

Laufabrauð

Tvær útgáfur af laufabrauði.

Lifrarkæfa

Góð lifrarkæfa, einkar lystug og má borða hvort heldur er heita eða kalda. 

Möndlugrautur

Tilheyrir jólahaldi hjá mjög mörgum.

Negulkökur

Góðar kryddkökur.

Norskt jólabrauð

Þetta brauð er fremur sætt en alveg ómótstæðilegt með smjöri og bolla af góðu kaffi eða tei.

Pörusteik

Pörusteik

Svínasteik með stökkri pöru er sérlega góð. Nota má bóg eða hrygg.

Rauðkál

Heimagert rauðkál er ómissandi með veislumatnum

Rjómaís

Mjög einfaldur að allri gerð.

<<  1 [23 4  >>  

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is