Fræðsluefni

Ávextir

Það eru margvísleg rök fyrir því að hvetja alla, unga sem aldna til að neyta daglega ávaxta og grænmetis.
Hollusta þessa fæðuflokks er löngu hafin yfir nokkurn vafa og samkvæmt ráðleggingum Manneldisráðs, er mælt með að borða 5 stk ávexti + grænmeti, eða sem svarar 400-500 gr á dag.

Fæðuofnæmi - fæðuóþol

Eru ekki eitt og það sama.

Grænmeti

Við fáum stóran hluta þeirra fjör- og steinefna, sem okkur eru nauðsynleg úr nýju og fersku grænmeti. Næringagildi þess er mest þegar það er fullþroskað, þá er það líka bragðmest og safaríkast.

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is